10 apríl 2007

Jæja, jájá .. það kom að því að maður settist fyrir framan tölvuna og virkilega langaði að blogga! margt búið að gerast síðan ég bloggaði síðast, enn það sem stendur núna hæst uppúr eru náttúrulega páskarnir, beilaði reyndar á skíðabrekkunum enn djammið fékk að njóta sín ;) var að skella inn myndum rétt í þessu, gleði og hamingja!
Vildís er svo mikið æðipæði að við héldum smá hitting heima hjá henni og skemmtum okkur svona líka vel! og fórum svo á Palla .. það var bara snilld, nema gaurinn var í silfurlituðum gömlum hlaupaskóm? wtf!? .. kannski bara lukkuskór, hehe .. enn ég ætlaði að setja mynd af þeim, enn get ekki stolið þeim af síðunni hennar Vildísar ;) híhí .. flan .. reyndar vantar einnig inn mynd af mér og Thelmu í rafmagnsdótinu og bara öllu saman! hahahah .. einmitt þar eru alheimsmyndir! víí .. og til hamingju með afmælið Guðrún sæta mús :)


Vala mín klæddist eins bol og koddaverið hans Ingva, sem vakti endalaust mikla lukku


Gellurnar sestar við borðið

Sólborg - takk fyrir mig stelpur! já og strákar

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

JEI og það kom mynd af mér á bloggið þitt!! Haha :) en þetta var mjög gaman! Já það vantar sko myndina af þér og Thelmu eða þér og önnu með rafmagnsdótið þarna :) En annars ánægð með bloggið þitt og takk fyrir góða helgi sætakrús :D

Nafnlaus sagði...

uuuuu....Myndir!!!

Nafnlaus sagði...

hehe takk fyrir síðast.... hefði viljað fá hrós fyrir matreiðsluna okkar í eldhúsinu Tíhí...:D Við vorum að meika það:)Palli rúlar feitast;)

Nafnlaus sagði...

ég verð nú að fara að hitta þig kona...!!! hárið mitt er búið að breytast slatta sko :p haha

Nafnlaus sagði...

já jú jei.. takk sæta:D en ég missti sko af palla kallinum :( þið skuldið mér svo sannarlega ball með palla:D hehe

Nafnlaus sagði...

Held að koddinn sé samt míkri en Vala!

Páskarnir voru snilld!!!

Nafnlaus sagði...

haha góður raggi!! ;) en sólborg..hvar er bloggið og myndirnar ;) ég bíð spennt sko

Nafnlaus sagði...

fjúddafjú! Sigríður einsog ég hef áður sagt þá var þetta dýrindis máltíð :D híhí .. enn jább, Anna við verðum að fara að hittast sko .. og Vala, ég held ég hendi þessu öllu inn á morgum sko :) þannig að biðin verður vonandi brátt á enda ;)