19 mars 2007

Steikt egg

Hvað skal segja, hvað skal segja? síðasta helgi var alveg helvíti góð! staffapartý með potti og öllu tilheyrandi á föstudeginum, reyndar öðruvísi en vanalega þar sem að það voru kjéllur í pottinum sem eru um og yfir sextugt :) mér finnst það samt bara best sko. Svo fórum við unga pakkið á djammið, fórum reyndar ekki í bæinn fyrr en 3 og djömmuðum fram eftir morgni! ég var semsagt lögst á vindsængina um 7 leytið .. laugardagurinn var svo bara tjill, Thelma var svoo elskuleg að bjóða mér í mat ásamt Ingu Bjé, Söndru og Helgu. Við átum góðan mat, skelltum okkur á trúbadorakeppni, sem btw Andri var í 2.sæti í, svo var það bara ekta stelpusukksleepover :) og svo endaði þetta allt á sunnudaginn, með mörgum rúntum niður laugarveginn og fótboltaleiksglápi!

Annars er það af mér að frétta samasem ekki neitt ;) mig langar norður næstu helgi, aldrei að vita hvort maður skelli sér? allavega langar mig geggjað vííí .. alltaf þegar ég ætla að blogga þá gerist aldrei neitt í hausnum á mér, og svo kannski þegar ég legst í bað (já, ég veit alltaf í baði Vildís, hahaha) þá þarf ég voðalega mikið að segja enn svo er bara allt dottið út þegar ég er mætt fyrir framan skjáinn. Mig langar samt að sjá LEG. Stefni á að gera það sko. Eða við póstpíurnar nokkrar. Annars á ég bráðum afmæli :) og býst við að halda smá teiti, er bara ekki búnað ákveða hvenær, þannig að við getum sagt að það verði á eftir áætlun! hehe

Núna man ég nú samt eitthvað, það er svo mikið af skrítnu fólki í RVK. Allavega sem kemur á pósthúsið mitt, sérstaklega íslenskir gamlir kallar sem fara allt í einu að tala frönsku? eða útlendingar sem geta ekki tjáð sig á neinu öðru en pólsku, varla á táknmáli? fáránlegt .. enn vissuð þið að ef einhver sendir ykkur ósoðnar pylsur, frá öðru landi, verða þær teknar úr pakkanum af tollinum? ;)

Sólborg - póstpía sem btw er eitthvað að prófa svona gelgjumyndir á blogginu? ;) hahahah

17 mars 2007

tjáningar, þjáningar?


Fix You - Coldplay

When you try your best but you don't succeed
When you get what you want but not what you need
When you feel so tired but you can't sleep
Stuck in reverse

When the tears come streaming down your face
When you lose something you can't replace
When you love someone but it goes to waste
could it be worse?

Lights will guide you home
and ignite your bones
And I will try to fix you

High up above or down below
when you too in love to let it go
If you never try you'll never know
Just what your worth

Lights will guide you home
and ignite your bones
And I will try to fix you

Tears stream down your face
When you lose something you cannot replace
Tears streaming down your face and I

Tears stream down your face
I promise you I will learn from my mistakes
Tears stream down your face and I

Lights will guide you home
And ignite your bones
And I will try to fix you

Sólborg - ég hjarta "kaltspil" .. það er allt sem segja þarf þangað til næsta blogg verður skrifað!

05 mars 2007

Birdy birdy in the sky, dropped a poepie in my eye. I didn't scream, I didn't cry, I just thanked the lord that cows can't fly!!
-
Your Attitude is Better than 85% of the Population
You've got a winner attitude. You're always optimistic and cheery. Your personality will get you far in life.
-
Þessi helgi var bara best :) jájújei, Skagfirðingakvöld og Incubus .. gott kvöld á föstudaginn, Guðrún hélt kveðjupartý! hún er farin!! geggjað skrítið, sakna þín mús ..
Hey, gæti það verið satt að maður verði veikur af þessu svifryki hérna í borginni? ég er virkilega farin að hallast að því, alltaf slöpp eftir að flutti sko .. kjánalegt!

Sólborg - veiklingur