18 janúar 2007
Komin með netið!
Reykjavík að meika það, eða kannski ég að meika það í Reykjavík? :) .. allavega er ég flutt, flutti á sunnudaginn í þynnkunni .. og gleymdi sænginni minni og koddunum, OF mikið ég sko! það er samt aukasæng og svona, þannig ég er hólpin. En annars er allt gott að frétta átti gott lokadjamm í afmæli hjá Helgu og "stressfyllerí" hjá mér og Ingu og svo bættist Bylgja við í hópinn!
Hey, ég byrjaði að vinna í 17 á þriðjudaginn og það var alveg helvíti fínt .. spranga þar um í góðu fútti svo endilega leggið leið ykkar í Kringluna og röltið hring um 17 :) hehe .. þetta blogg var samt bara svona til þess að láta við að ég er á lífi .. og að ég náði stærðfræðiprófinu :) sæla sæla sæla ..
Sólborg - borgarkona í 17
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
já jú jei... búin að blogga.. annars vildi bara segja að ég er mjög glöð að þú sért komin í stórborgina...:)
hojj!! vertu nú dugleg að blogga og við verðum nú líka í bandi..það er gott að reykjavíkin sé góð..ég verð að fara koma í heimsókn!
noh bara 17 ég mæti næst þegar ég kem... en audda náðiru stærðfræði hvað annað ;)
ég er ekki frá því að ég sé baa farin að sakna þin humm ..
fæ ég afslátt ef ég kem ? :P
ég sakna ykkar líka sko :) .. en þið komið og segið hæ! jei .. en Valdi sorry, ég sé því miður ekki um karladeildina ;) hehe
Sæælar, ég kem ef þú átt landa!!! ;) djók
Herru það er bara þorralót um næstu helgi, ertu ekki búin að redda boðsmiða...?? ;)
sé þig bráðum sæta.
HHHHHHhalló...:) borgin smorgin komdu bara á Hóla city til mín gamla....:) ætlaði bara að láta vita af innlitinu mínu sæta mín... kv. Túttan
Til hamingju med staerdfraediprófid vinan!
Ég held samt ad tad sé haettulegt fyrir tig ad vinna í 17... tú átt eftir ad versla tig út á gaddinn!
Skrifa ummæli