04 janúar 2007

Taktu það með þér úr fortíðinni sem þú getur lært af.
Gerðu hitt upp og skildu það eftir!


Gott að hafa þetta að leiðarljósi svona inn í nýtt ár, 2007, allavega ætla ég að gera það :) og lýst bara vel á! tók myndir á áramótunum, tók samt nánast engar eftir að ég kom í bæinn, ég er greinilega ekki þessa myndavélatýpa! haha .. fyrirgefðu Sóley .. kannski bara næst! en set þær kannski á myndasíðuna mína seinna, er að læra svo ekki geri ég það núna.
Smá sýnishorn; voða lítið samt!

Sunna og ég ferskar að skjóta upp flugeldum

Sara bauð okkur í smá teiti eftir flugeldauppskot,
Sara, Thelma, Inga og Anna Bjé

Vildís og ég mjög blurry og ferskar á Mælifelli!
Sólborg - gleðilegt nýtt ár sætu!

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bwahahaaha...þetta var rosalegt kveld :) góður tími í stiganum!

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt nýtt ár :P

Nafnlaus sagði...

Haaalló og gledilegt nýtt árid!
jaeja ég skal fyrirgefa tér, tetta eru allavegana saetar myndir! btw, toff á tér hárid :)

Nafnlaus sagði...

hehe góðar myndir:)
ég er sko sammála spakmæli þínu:)

Nafnlaus sagði...

hææ..ég ákvað að commenta fyrst ég mætti á svæðið;) gott blogg..já ég vil sjá myndir á netið..

Nafnlaus sagði...

Já víst commenta ég... Allavega björt framtíð framundan!!! ;)

Nafnlaus sagði...

Mig langar að lesa næytt blogg.. mér leiðist...þá veistu hvar ég er stödd :(

Nafnlaus sagði...

góðar myndir, já þið Vildís getið stundum verið í stiganum í solittla stund ;) haha svo verðuru að vera dugleg að blogga sona fyrst þú ert farin suður :)

Nafnlaus sagði...

stiginn er góður :) heh

Nafnlaus sagði...

hæ sæta og gleðilegt nýtt ár. Vertu dugleg að blogga svo við getum fyrdt þú ert farin suður, svo við vitum hvernig lífið er í bænum, en heyrumst:)