20 desember 2006

Eey! prófin eru búin, ég stóð mig skítsæmilega .. ekkert til að hrópa húrra fyrir samt sko ;) ég fer að minnsta kosti í stærðfræðipróf aftur í janúar, helvítis. Bráðum verð ég flutt í borg óttans, held það verði samt ágætt .. að prófa eitthvað nýtt, fara! já jei .. og ég rata heim til Guðrúnar .. keyrandi!


ég hata rigningu og rok, ég skil ekki hvert í ósköpunum snjónum datt í hug að skreppa burt svona rétt fyrir jól? hann tók allavega litla jólaskapið sem var komið í mér með sér sko .. ég er ekki sátt við veðurguðina! Og hey fólk, ég jólin eru að koma og stelpurnar eiga afmæli .. til hamingju með það Anna, Inga og Vala sætu :)

Sólborg - langar ekki að blogga, ekki í bloggstuði .. sundurtætt blogg, flan

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæhæ.. þetta er alveg magnað blogg.. :) en annars hef ég ekki mikið að segja erum nottla alla daga að senda email..híhí það er gaman. er einmitt að fara að senda þér núna:)

Nafnlaus sagði...

Borgin er ágæt en hún kemst ekki með tærnar þar sem krókurinn hefur hælana skal ég segja þér góða!

Nafnlaus sagði...

Það eina sem ég rata í Rvk er upp og niður Laugaveginn.

Nafnlaus sagði...

Love the blog, hope you keep updating it - Blogs I visit seem to dissapear often :(

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól elsku frænka, hlakka til að fá þig í borg óttans...þar sem ekki er svo mikið að óttast :)

Risa jólaknús og kveðjur til ykkar allra, MJS

Nafnlaus sagði...

Ég segi bara eitt.... Nei ég man ekki hvað það var sem ég ætlaði að segja en það er ekkert erfitt að rata í borginni!!!

Nafnlaus sagði...

Það tók mig einu sinni meira en klukkutíma að rata út úr rvk!!!hehe en gleðileg jól:)

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól!

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól elskan;) og takk æðislega fyrir bókina..þú ert líka yndisleg :D hehe

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól Sólborg :) Sjáumst svo bara á nýju ári. Gangi þér vel í borginni! :)

Nafnlaus sagði...

Ertu að koma í borgina? lýst mér á þig frænka ;)

hey við þurfum að plana deit bráðlega!!! gengur ekki annað.. bara að plana það..!

gleðileg jól sæta...

Nafnlaus sagði...

Reykjavík er ágætis skemmtistaður