Það er margt breytt og ég nenni varla að útskýra það, finnst hálfasnalegt að gera það hér á veraldarvefnum? samt veit ég ekkert hverjijr eða hvort einhverjir lesi bloggið mitt! .. allavega erum við Albert hætt saman en erum bara fjúdda félagar, og þar hafið þið það ;) orðin leið á að fólk trúi mér ekki að ég sé á lausu og haldi hitt og þetta .. við ákváðum þetta saman og erum bara kát!
En hey, mig langar að gera eins og allir aðrir og vera með svona spurningar .. vona bara að eitthvað fólk vilji vera sætt og leiðist og svari þessu, híhí :)
Hvert er nafnið þitt?
Hvað ertu gömul/gamall?
Hvernig þekkiru mig?
Hvernig kynntumst við?
Hvað minnir þig á mig?
Uppáhaldsþátturinn þinn?
Uppáhalds lagið mitt?
Hvað kveikir mest í þér?
Segðu eitthvað skrítið um þig!
Hvað er þitt uppáhald?
Lýstu mér í einni setningu!
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu!
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf?
Sólborg - hress og kát, samt uppgefin
16 ummæli:
Hvert er nafnið þitt? Ástríður Ólafsdóttir
Hvað ertu gömul/gamall? 18 ára
Hvernig þekkiru mig? Bara sem vinkonu og svona ekkert ofur vel en ekkert lítið heldur
Hvernig kynntumst við? Á ábæ og í skólanum og djamminu :)
Hvað minnir þig á mig? Pulsa :)
Uppáhaldsþátturinn þinn? One tree hill. Pott þétt
Uppáhalds lagið mitt? Ú ú ég veit ekki :S
Hvað kveikir mest í þér? TÆR! :D hehe
Segðu eitthvað skrítið um þig! Öhh.... Einu sinni var ég úti að labba og..... öhm... ég sá hund!
Hvað er þitt uppáhald? TÆR!
Lýstu mér í einni setningu! Geggjað hress og skemmtileg!
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Agúrk... af því ég er pulsa þá mátt þú vera gúrka (og það auðvitað á dönsku)
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? Hahaha... ekkert! :D Kannski bara koss á kinnina?
Hvert er nafnið þitt? Óli Arnar Pétursson
Hvað ertu gömul/gamall? 16
Hvernig þekkiru mig? Workbuddies og félagar :)
Hvernig kynntumst við? Ábæ, the place to be!
Hvað minnir þig á mig? Æji þarna bangsamyndin sem var á skápnum :D
Uppáhaldsþátturinn þinn? Little Britain
Uppáhalds lagið mitt? What is love- Haddaway, pottó.
Hvað kveikir mest í þér? Það mun vera lagið Einn Dans Við Mig, með Hermanni Gunnarssyni :D
Segðu eitthvað skrítið um þig! Ég er góður sko..
Hvað er þitt uppáhald? What is love- Haddaway
Lýstu mér í einni setningu! Ýkt mega hress, alltaf.
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Ég vísa aftur í svarið með bangsanum á skápnum
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf?
Ísland, þú mátt eiga það :O
Hvert er nafnið þitt? Steinunn
Hvað ertu gömul/gamall? 17
Hvernig þekkiru mig? bara sona úr skólanum og á djamminu að sjálfsögu ;)
Hvernig kynntumst við? uuu.. örugglega í dansinum i leikritinu í fyrra
Hvað minnir þig á mig? lite bjór og allskonar sniðugt á djamminu
Uppáhaldsþátturinn þinn? sex and the city
Uppáhalds lagið mitt? tælenski strákur ;) haha
Hvað kveikir mest í þér? bara einhevr góð tónlist
Segðu eitthvað skrítið um þig! æjj þú veist..
Hvað er þitt uppáhald? smarties og jarðaberjasvali mmmm...
Lýstu mér í einni setningu! hress æðibiti :)
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! solla bolla, bara þvi það passar ekkert við þig og eg er svo hugmyndasnauð :)
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? eitthvað super jóladjamm.. já jeijj.. og vera í djammstuði í lokapartýinu kannski ;)
Hvert er nafnið þitt? sigyn
Hvað ertu gömul/gamall? 16 ára
Hvernig þekkiru mig? bara gegnum djammið og vinkonurnar:)
Hvernig kynntumst við? Aðallega í gegnum Huldu og þegar þið stelpurnar voru allar saman í uppgjörinu
Hvað minnir þig á mig? bara allt sem er skemmtilegt
Uppáhaldsþátturinn þinn? soldið margir. sopranos í augnablikinu
Uppáhalds lagið mitt? HUmm.. pass
Hvað kveikir mest í þér? Eldur (úff ég er svo fyndin)
Segðu eitthvað skrítið um þig! Hvar á ég nú að byrja... Á mánudaginn var búið að hengja upp borða á göngubrú á miklubraut sem stóð á sigyn (hjarta) leynivinurinn..
Hvað er þitt uppáhald? Nammi því miður og líka gott djamm:D
Lýstu mér í einni setningu! Alltaf hress og skemmtileg!
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Æj sjitt ég er svo ófrumleg
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? kærleik:)
Hvert er nafnið þitt? Rakel
Hvað ertu gömul/gamall? 19 ára bráðum 20 samt
Hvernig þekkiru mig? Við erum bekkjarsystur og miklir kumpánar ;)
Hvernig kynntumst við? Ég man það nú ekki alveg - ætli það hafi ekki verið bara svona í skólanum!
Hvað minnir þig á mig? Hehehe svona krem sem að er voða þykkt! ;)
Uppáhaldsþátturinn þinn? The L word þessa dagana..
Uppáhalds lagið mitt? þitt? hmmmm.. Gleðisveitin - Föstudagskvöld :)
Hvað kveikir mest í þér? Tú personal ;)
Segðu eitthvað skrítið um þig! Mér finnst saltfiskur vondur
Hvað er þitt uppáhald? grillmatur og góður félagsskapur að sumri til
Lýstu mér í einni setningu! Hress
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Það verður að vera solla bolla - því þú ert ekki bolla!
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf?
Ég gef þér bara jólakort :)
Hvert er nafnið þitt? Konni
Hvað ertu gömul/gamall? 18 ára ungur
Hvernig þekkiru mig? Gegnum ýmislegt bara
Hvernig kynntumst við? Það má Guð vita
Hvað minnir þig á mig? Eskihlíðin
Uppáhaldsþátturinn þinn? Fóstbræður
Uppáhalds lagið mitt? Hmmm...
Hvað kveikir mest í þér? Victoria Silvsted
Segðu eitthvað skrítið um þig! Ég er heilbrigður..
Hvað er þitt uppáhald? Viskí
Lýstu mér í einni setningu! Dansandi dansari
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Held að Sól- eitthvað sé mjög vinsælt
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? Ég skal upplýsa þig um að sælla er að gefa en þiggja, og því átt þú eftir að gefa mér gjöf. Þannig að hvað ætlar þú að gefa mér í jólagjöf ?
1,Anna Þóra
2,19
3,bjó á króknum um stund
4,Gegnum Guðrúnu sætu
5,Sauðárkrókur og bodypaint,)
6,Desperate houswifes og Grays A
7,pottþétt Gullvagninn með Bjögga Halldórs;)
8,kærastinn
9,er bara skrítin
10,skíðaferðir
11,gullfalleg
12,solla, bara finnst það rökrétt:)
13, ást og jólagleði!
Hvert er nafnið þitt? Íris
Hvað ertu gömul/gamall? 18
Hvernig þekkiru mig? Veit ekki.. erum stundum að tjútta saman
Hvernig kynntumst við? örugglega í leikritinu eitthvern tíman þegar við vorum að dansa saman
Hvað minnir þig á mig? píkudansinn.. hehe nei djók
Uppáhaldsþátturinn þinn? prison break, one three hill og fleiri:p
Uppáhalds lagið mitt? hmm..
Hvað kveikir mest í þér? góð tónlist
Segðu eitthvað skrítið um þig! humm.. ég er frekar skrítin
Hvað er þitt uppáhald? súkkulaði grr.. og líka jólamatur;p
Lýstu mér í einni setningu! Hress;p
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Solla bolla;p því þú ert það ekki
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf?
svaðalegt jóladjamm;-p
Hvert er nafnið þitt? Sóley
Hvað ertu gömul/gamall? 18
Hvernig þekkiru mig? vid erum vinkonur og fyrrverandi vinnufélagar :)
Hvernig kynntumst við? Ábaer leiddi okkur saman ;)
Hvað minnir þig á mig? svooo margt, yaris, coke light, appelsínugultgult doritos (sem er rautt hérna:O)
Uppáhaldsþátturinn þinn? House
Uppáhalds lagið mitt? hahaha.. Ég veit ad tad er ekki rétt en ég aetla samt ad segja My Humps med black eyed peace :P
Hvað kveikir mest í þér? eldspýtur...
Segðu eitthvað skrítið um þig! Tad finnst mjog morgum ad ég sé skrýtin, mér finnst tad mjog skrýtid!
Lýstu mér í einni setningu! totally crazy.. nei setjum tetta á íslensku, gjorsamlega gedveik ;)
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Ekki Solla Bolla, tví tér finnst tad orugglega jafn pirrandi og mér (ójá, ég er líka kollud tetta!)hmm.. eitthvad annad...? ofurkonan tví tad er miklu svalara en Solla Bolla!
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? hlýjar hugsanir, tú tarft á teim ad halda í kuldanum ;)
æji ég nenni ekki að gera þetta :( fyrirgefðu :(
Hvert er nafnið þitt? Guðrún Ýr
Hvað ertu gömul/gamall? ég er 19 ára mær
Hvernig þekkiru mig? æji bara svona í gegnum vinkonu vinkonu..hhe..en svona í sannleikanum sagt þá myndi ég segja að ég þekkji þig nokkuð vel:)
Hvernig kynntumst við? í skólanum..en svona almennilega á ábæ..
Hvað minnir þig á mig? gullmolinn, coke light í dós með ísröri og my humps lagið..
Uppáhaldsþátturinn þinn? úff..Grey´s anatomy, lost og fleira..
Uppáhalds lagið mitt? humm..þetta er erfitt.. get ekki svarað...:(
Hvað kveikir mest í þér? einkennisklæddir menn..hehe
Segðu eitthvað skrítið um þig! ég er alveg kexrugluð..
Hvað er þitt uppáhald? ís
Lýstu mér í einni setningu! þú ert alveg æðisleg, alltaf hress og kát og fyrst og fremst góð vinkona.
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! ekki solla bolla..! ég veit að þú þolir það ekki..þannig að sveppur það er..:)
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? hey..það á að koma á óvænt.. en ég veit að þú verður ánægð:) smá vísbending það er gult..?!
Hæ hæ!
Ég er svakalega löt að kommenta hjá þér, fer samt inn á síðuna þína næstum því daglega. En hvað segirðu, finnst þér við ekki eðlilegar í þessari Friðriks umræðu ;o)
Maður er að heyra að þú sért jafnvel á leiðinni suður eftir áramót... líst vel á það.
Verðum í spotta og tökum tjútt um jólin...
Hvert er nafnið þitt? Þóra Björg
Hvað ertu gömul/gamall? 18
Hvernig þekkiru mig? Ég hef varið með þér í leikritum og svo ert þú ein af djömmurunum á króknum og ég er oft líka á djamminu!
Hvernig kynntumst við? Sennilega í leikritinu í fyrra en meira svo á djamminu í ár því æðislegt folk fer ekki fram hjá mér!
Hvað minnir þig á mig? Gulir eða gull litaðir bíla og Stutt hár
Uppáhaldsþátturinn þinn? One three hill
Uppáhalds lagið mitt? U… Flottur jakki held ég
Hvað kveikir mest í þér? tekila
Segðu eitthvað skrítið um þig! U… Íris reddar þessu
Hvað er þitt uppáhald? Salat og salatdressing…naammm
Lýstu mér í einni setningu! Lítil og superhress stulkukind
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Úff… ég er hræðileg í því….
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? Humm…. Brjálað jóladjamm!:-)
Hvert nafnið þitt? Vildís Björk
Hvað ertu gömul/gamall? 20
Hvernig þekkiru mig? Ég bara þekki þig :)
Hvernig kynntumst við? uu á sjúkrahúsinu og ábæ
Hvað minnir þig á mig? Vá hmm það er mikið, mjög mikið!!
Uppáhaldsþátturinn þinn? prison break æji og fuuullt af fleiri þáttum
Uppáhalds lagið mitt? Into The Ocean
Hvað kveikir mest í þér? Bara Arnar ;)
Segðu eitthvað skrítið um þig! ég er bara skrítin
Hvað er þitt uppáhald? það er mitt að vita og þitt að komast að :)
Lýstu mér í einni setningu! Bestasta vinkona í heiminum :) JEI
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Orkubolti, skýrir sig sjálft
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? Hey það er leyndó!
Hvert nafnið þitt? Anna Ragna
Hvað ertu gömul/gamall? 18, 19 eftir 11 daga:)
Hvernig þekkiru mig? Erum við ekki bara æskuvinkonur?:)
Hvernig kynntumst við? Við byrjðum á því að rífast en eftir 5 mín, riflidi þá vorum við orðnar bestu vinkonur:)
Hvað minnir þig á mig? allt svona nátturulegt:)
Uppáhaldsþátturinn þinn? úff það eru of margir maður, TV er að gera góða hluti þessa dagana!
Uppáhalds lagið mitt? Mér finnst The Fray alveg vera að gera sig...Look after You er gott lag
Hvað kveikir mest í þér? Leikarinn í prison break er ansi heitur...
Segðu eitthvað skrítið um þig! Ég er nýbyrjuð að borða grjónagraut:) (fannst hann alltaf svo vondur)Hvað er þitt uppáhald? Stund með góðra vina hópi og ekki skemmir ef einn kaldur er með;)
Lýstu mér í einni setningu! ótrúlega krúttleg:)
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu! Solla bolla..veit ekki af hverju..bara..
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf? Ætli ég gefi þér ekki bara jólakort eins og við höfum gert lengi..
Farðu að blogga kona :)
Skrifa ummæli