09 október 2006

Hæ, ég beilaði seinustu helgi á myndavélinni, eða þar seinustu? hehe, ekki alveg að gera mig í blogginu! en það má finna myndir á nokkrum öðrum síðum, duglega fólk :) JEI .. ballið var gott sko, eins og ég sagði; það getur ekki klikkað. Byrjaði í afmælispartý hjá Brynhildi, Ingibjörgu og Ólínu, þó ég hafi mætt stutt skemmti ég mér vel! Takk fyrir mig stúlkur.
Ég hætti á Ábæ föstudaginn síðasta, hjá hjú hjei .. stefni á að mæta með köku einhvern tímann í vikunni, ég er dæmd til þess! Samt á ég eftir að sakna fólksins ......
Svo brunuðum við Albert í höfuðborgina um helgina og skelltum okkur í keilu með Hönnu, Vigni og Guðrúnu! gleymdi myndavélinni út í bíl! já, ég veit .. GOSH! ég hafði það gott, og var löt og sprangaði um í búðum. Hitti mömmu og Andra, og skoðaði prinsinn hennar Estherar! sá er algjör dúlla :*
Nú er ég mætt í vinnunna og miðannarprófin eru byrjuð? endalaus verkefni og flan! gerir manni lífið leitt :/ samt er gaman í skóla, skrítið að þetta sé að verða búið .. Hey, framhaldsskólamótið í fótbolta næstu helgi. Best að reyna að beila ekki, hehe ..

Sólborg - quit working on Ontown

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já hér með banna ég þér að beila því það eru of margir búnir að beila! :)

Nafnlaus sagði...

Miðannar próf, ighh... hjá okkur er bara miðannar mat og svo fær maður hálfgert A,B,C fyrir hvernig mar er búnað standa sig... bara einusinni þessi helv próf.P samt minna efni fyrir ykkur... spurnig?!

Nafnlaus sagði...

Hahaha... OnTOwn sö...

Nafnlaus sagði...

Allt skemmtilega fólkid Ábae er haett eda ad haetta, svo tó tú vaerir tarna áfram vaeri tad ekkert gaman ;)

Nafnlaus sagði...

omg þú ert löngu búin að blogga og ég var bara að sjá það núna..talandi um að vera busy kona.. en já ég fæ bara svona miðannarmat eins og hún Anna Þóra.. ég fékk sko E í einu faginu:/ hehe letin alveg að fara með mann..! flan..!

Nafnlaus sagði...

Gudda viltu gjöra svo vel að fara herða þig í náminu... verður að standa við ÖLL plön sem þú ert búin að setja....

ps: komin með ristavél??? ;)
hahhaha

Nafnlaus sagði...

Bíddu Sóley er ég þá ekkert skemmtilegur eða? LoL

Nafnlaus sagði...

hamingju með bodymáli dótið:) ýkt flott!!

Binni. sagði...

Laugardaginn 11.nóvember mun sá stórviðburður gerast að hljómsveitin Ú.F.F mun koma með endurkomu á Mælifelli,hinum nýja skemmtistað Sauðkrækinga.

Hljómsveitin Ú.F.F inniheldur Brynjar Pál Rögnvaldsson sem spilar á gítar og syngur, Snævar Örn Jónsson plokkar bassann og Sigfús Arnar Benediktsson hamrar á trommurnar.

Hljómsveitin Ú.F.F hefur ekki spilað síðan á 17.júní á Flæðunum og því er þetta fagnaðarefni að hljómsveitin skuli ákveða að halda ball fyrir Skagfirðinga, og ekki spillir fyrir að ballið verður algjörlega frítt og verður 18 ára aldurstakmark inn.

Fyrirkomulagið verður þannig að Binni kemur og spilar á kassagítar frá klukkan 23:00 og hitar upp áhorfendur en um 01:00 leytið stígur hljómsveitin Ú.F.F á svið og mun láta alla svitna, öskra og dansa.

Allir eru hvattir til að mæta , þar sem hljómsveitin mun sennilega ekki koma aftur fram á næstu mánuðum.