07 september 2006

Já, það fer nú að koma tími á blogg sko .. þannig að ég er mætt enn og aftur .. alltaf jafn gaman að segja þetta eftir langa fjarveru! Annars hefur margt gerst síðan síðast, Hanna og Vignir giftu sig, skólinn er byrjaður og ég er farin að rúnta á skoda ;) .. Albert keypti sér semsagt bíl og við erum farin að búa! geggjað skrítið, samt alveg helvíti fínt.
Núna tekur bara félagslífið í skólanum við og svona, leikritið að byrja á fullu og ég stefni á að dansa aftur, geggjað fjör! svo er nýja Nemó alveg að gera sig, þau eru strax farin á fullt og læti bara .. langaði bara að segja það, veit ekki afhverju? hehe
Ég er búin í skólanum í dag og var að henda inn myndum frá Mallorca og Brúðkaupinu, annars bloggaði ég bara til þess að segja frá því og láta vita að ég er enn hérna :) Smá svona sýnishorn af myndum; þær eru svo bara á myndasíðunni hérna til hliðar!


Við pæjurnar á Mallorca

Brúðhjónin, Hanna og Vignir .. Til hamingju :)

Sólborg - on fire í myndunum

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha... þið hafið aðeins náð að versla þarna úti ;o)
Fékkstu þér tattoo?

Sjáumst fyrir norðan um helgina :o)

Nafnlaus sagði...

jebb, svoldið mikið af fötum ;) hehe .. en ég er samt búnað vera með tattoo í meira en ár núna! og JEI, það væri nú gaman að sjást :)

Nafnlaus sagði...

Þessi mynd er soldið skondin, þá þessi efri.

Brún, brúnni og brúnust:)

Nafnlaus sagði...

Jú jei...

Nafnlaus sagði...

Halló :)
gott ad tú hefur tad gott vinan, og ekki amalegt ad rúnta um á skoda :P

ekki samt skil ég hvernig tid stúlkur hafid pláss fyrir oll tessi fot sem ad tid verslid í ollum tessum útlandaferdum ykkar ;)

Nafnlaus sagði...

ohhh sólborg :)núna ertu búin að benda öllum á myndirnar okkar þar sem að við erum BARA nett meyglaðar..hehe

Nafnlaus sagði...

hææ sólborg:D langaði bara að segja hæ við þig.. hittumst kannsku um næstu helgi ef þú ætlar eitthvað á jammið;)

Nafnlaus sagði...

Ég spái því að þetta leikrit verði fullt af óvæntum uppákomum !