18 september 2006

Same old, same old

Hjalló, ég er sest aftur í stólinn minn .. þá er ég að meina the one and only! í Landsbankanum :) skrítið nokk að fara að vinna í bankanum eftir skóla bara, samt notalegt. Skólinn er komin á fullt og þá ber helst að nefna þýsku, kaflapróf á næsta leyti? annars er ég byrjuð í jóga, fór áðan og ég dottaði og slakaði vel á .. híhí!
Mig langaði bara að segja hæ, langt síðan ég bloggaði síðast .. ég ætla að gera svoo mikið í vetur, HJEI, mikið grín, mikið gaman .. þetta var sundurslitið og tilganslaust blogg ..
Sólborg - beeessss

6 ummæli:

Kristín Una sagði...

Það munar ekki um það, gott að hafa jóga til að kúpla sig niður þegar maður er alltaf eitthvað að gera. Jóga er best.
Kveðjur frá Kína.

Nafnlaus sagði...

hæ og hó...:) langaði bara að segja e-ð hérna..hehe en lýst vel á þetta jóga hjá þér kannski ég fari bara að kanna rope-jóga? miklar pælingar í hérna í gangi...

Nafnlaus sagði...

Sundurslitin og tilgangslaus blogg eru langskemmtilegust! :P

Nafnlaus sagði...

tilgangslaus blogg eru ekki til....

Nafnlaus sagði...

Hæ gella mín... langaði bara að segja hæ... svo... "hæ!"

hehe...

Nafnlaus sagði...

kjáni.. er alveg sammála einhverjum þarna.. tilgangslaus blogg eru ekki til.. en þegar höfindinum finnst þau vera það þá er einmitt svo gaman að lesa þau:D sjáumst á föstudaginn:D