23 nóvember 2006

Halló, ég ætla að blogga þrátt fyrir að ég hafi svosem ekkert að segja .. bara þetta vanalega! eða svona næstum því .. hehe. Annars er leikritið í fullum gangi og maður eyðir öllum kvöldum í skólanum bara í góðu fútti með góðu fólki :) frumsýningarpartýið var geggjað og það er lokapartý og síðasta sýningin á morgum! hjá hjú hjei ..
Það er margt breytt og ég nenni varla að útskýra það, finnst hálfasnalegt að gera það hér á veraldarvefnum? samt veit ég ekkert hverjijr eða hvort einhverjir lesi bloggið mitt! .. allavega erum við Albert hætt saman en erum bara fjúdda félagar, og þar hafið þið það ;) orðin leið á að fólk trúi mér ekki að ég sé á lausu og haldi hitt og þetta .. við ákváðum þetta saman og erum bara kát!



En hey, mig langar að gera eins og allir aðrir og vera með svona spurningar .. vona bara að eitthvað fólk vilji vera sætt og leiðist og svari þessu, híhí :)
Hvert er nafnið þitt?
Hvað ertu gömul/gamall?
Hvernig þekkiru mig?
Hvernig kynntumst við?
Hvað minnir þig á mig?
Uppáhaldsþátturinn þinn?
Uppáhalds lagið mitt?
Hvað kveikir mest í þér?
Segðu eitthvað skrítið um þig!
Hvað er þitt uppáhald?
Lýstu mér í einni setningu!
Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu!
Hvað ætlaru að gefa mér í jólagjöf?

Sólborg - hress og kát, samt uppgefin

06 nóvember 2006

Alltaf, alltof langt síðan síðast! gosh .. svona er þetta bara, mikið að gera, vinna .. dansa í leikritinu .. reyna að læra .. og bara síðast en ekki síst, lifa :) loving it ..
Var að setja inn myndir frá body-paintinu hérna síðan um daginn, kemur víst í Séð og heyrt, FNV bara að verða frægur? hehe .. Stelpurnar héldu uppá afmælið sitt í Framsóknarhúsinu, það var geggjað mikið fjör. Svo eftir það voru það bara Paparnir á Mælifelli, sem var btw að opna og er geggjað! allt, gaman gaman!
æji, þetta verður lítið blogg eins og ég, hef ekkert mikið að segja .. læt bara kannski nokkrar myndir tala! btw, tók kannski tvær, þrjár af hneysunni (sorry stelpur ;), hehe)



Vildís, ég og Ragnhildur í twister, hehe .. svaka fjör!


Ég og Albertur :)


Ragnhildur og Vildís glamúr gellur


Hjörvar, Bylgja, Túttan og Guðrún Ýr


Sigríður og tisinn sem hún fékk í afmælisgjöf, Skuggi sætabrauð!!


Sara, ég, Thelma, Vala og Inga


andlitsmynd af mínur

Sólborg - kreisí doing