Eins og titillinn gefur til kynna er bara allt á fullu ;) í gær skelltum við Vildís okkur í búðina til þess að versla inn fyrir helgina, eintómt sukk og svínarí .. keyptum ekkert á grillið bara endalaust nammi, snakk og kökur! JEI að ógleymdum sitthvorum kassanum af bjór :)
Þannig að þessi helgi stefnir í eintóma gleði og hamingju, mig langaði bara allt í einu rosalega mikið að tjá mig um þetta allt .. tók mig til í gær, regnkápan .. sem skapaði sér miklar vinsældir á síðasta ári .. er sko komin efst í töskuna, hehe!
Er málið að hafa svona myndir eða? .. það eru allir með myndir! en sannarlega lífgar það upp á bloggtilveruna :)
Annars er maður að heyra að flestir ætli að skella sér í höfuðborg norðursins og vera beyglaðir, en ég hlakka bara til að sjá ykkur sem flest!
Sólborg - góða helgi góða fólk
6 ummæli:
skemmtið ykkur rosalega vel og ég heyri nú ykkur stelpur;)
hihi,, hvað seigiru þá.. ætlaru ekki að henda inn myndum frá Mallorca ;) ég bíð spennt
ég vil myndir... ég verð að sjá hvort að þið hafið hagað ykkur sómasamlega og verið dauðadrukknar! ;)
HEY HEY fyrir því..myndir takk!!:)
Tja, I´m working on it fólk ;) slaka, slaka .. hehe
Þetta var massahelgi.. Mig er samt farið að langa í nýtt blogg :)
Skrifa ummæli