02 ágúst 2006

Am I getting old or?



Vááá, tíminn flýgur einhvern veginn gjörsamlega frá manni á þessum aldri! ótrúlegt en satt, en þetta eru samt sko árin .. allavega heldur maður það :) samt koma alltaf einhver betri ár, oftast! annars er ég bara að elska lífið þessa dagana, nema það að Albert er í Norge og mamma í RVK og pabbi á Sigló .. þar af leiðandi hefur mér tekist að klára allan kassan af Sex and the city, and I am loving it :) hehe .. nú er ég bara byrjuð á bíómyndunum, og er að bíða eftir að byrja að horfa á Lost, keypti 1.seríuna á Mallorca.
Bráðum kemur versló, ég stefni á að opna bjór strax og ég legg af stað .. ég hlakka geggjað til, ég og Vildís ætlum að missa okkur í sumarsmellunum 100, sofa í tjaldi og vera beyglaðar! gerist ekki betra ....
Enn það er að koma að því að ég verði "stór" það verður eitthvað skrautlegt. Mamma komin með vinnu í borg óttans og ætlar að klára háskólann og faðir minn fylgir fast á hæla hennar og ég mun, ásamt Albert, sjá um Eskihlíðina! váá, þetta er að fara að gerast.
Enn nú er tíminn farin að fljúga frá mér í vinnunni, það gerist nú sjaldnar en í lífinu, hehe .. þannig ég býst nú ekki við að blogga fyrr en bara eftir helgi :) en maður veit samt aldrei, þar sem að ég er orðin svooo massív í blogginu!

Sólborg - að fara að búa?

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

manni er óhætt að fara að kalla ykkur skötuhjú..hehe en massivt blogg og skemmtið ykkur ógó vel um helgina..án mín:(

Nafnlaus sagði...

Já skemmtiði ykkur vel vinurnar:P
ég tek bara allt fyllerí sem ég missi af út á afmælinu mínu, þegar að ´eg kem heim:) ... og þú vonandi með mér? :P

Nafnlaus sagði...

Guðrún; æji .. en þú verður bara með næst :)
Sóley; ójá væna mín! ég mun mæta á svæðið og fagna aldri þínum, hehe .. og færa þér eitthvað fallegt :)

Nafnlaus sagði...

já helgin verður BEST :D

Nafnlaus sagði...

Hehe Sóley kannski færum við þér eitthvað gult ;) En já ég hlaaakka til JEI!! og mér líst sko vel á að þú sért að verða húsmóðir haha :) Guðrún Ýr næst eru það sko eyjar!!! :)

Nafnlaus sagði...

já það var víst planið og ég held að ég haldi mig við það..,,eyjar ég kem bara næst ár"..snökt..

Nafnlaus sagði...

ertu að fara á ak? vona það :)

Það er ekkert gaman að eldast... trúðu mér ég veit... er alltaf að röfla um það..

ég fór að búa ein þegar ég var 16 ára.. það er alls ekki gaman! have fun..

Nafnlaus sagði...

Akureyri it is :) en ég er samt ekki að fara að búa alveg ein! en ég reyni allavega að hafa gaman ... en við hittumst sko pottþétt fyrst að ég er að fara á AK :D

Nafnlaus sagði...

Jájájá Akureyri er málið, verlsunarmannahelgin er málið, við erum málið? Það er allt málið
Ég er ennþá glöð :)