Jæja er hérna í vinnunni og er orðin nett spennt fyrir ferðinni minni, hehe .. já öfundið mig endilega. Ég og Vildís brunum suður eftir vinnu í borg óttans og svo bara út á morgum :) fáum að gista hjá móður hennar Guðrúnar í Keflavíkinni .. þannig að segji bara adios og hafið það gott í kuldanum elskurnar mínar! (p.s. ég er bara orðin ofurbloggari!)
Sólborg - farin að leika mér
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
sko mína ég vissi alltaf að þú værir duglegur bloggari:)
en já hlakka mikið til að sjá ykkur..
æjh ekki vera sona vond :'(
skemmtu þér vel... eða þið :D
ég er opinberlega móðguð yfir að þú sért með möppu undir sem heitir 17.júní og engin mynd af mér í dressinu mínu!! piff.. ;)
En skemmtu þér vel útí sæta mín.. :)
Ég trúi ekki að Berti hafi samþykkt þessa ferð :)
Æji ég er öfundsjúk. Mig langar á sólarströnd.. En fyrirgefðu hvað ég hef verið löt að commenta ;)
Skrifa ummæli