23 apríl 2006

Ofvirk?

bloggið er alveg að gera sig þessa dagana, það er nefnilega þannig að þegar maður á að vera að gera eitthvað allt annað en að blogga þá gerir maður það! undarlegt nokk það.
ég er allavega að gera ritgerð og þá umturnast maður í svona ofurbloggara, sem minnir mig á það að einn daginn ætla ég að blogga eins og ofurbloggarinn í .Svínasúpunni. drekinn! þvílíkt innihaldsrík og góð blogg sem hann sendir frá sér ;)
annars er lítið að frétta nema London nálgast óðfluga, nenni samt ekki að telja dagana vegna þess að prófin troða sér sko nær enn Londonraumurinn. þá aðallega stærðfræðiprófið, vonandi að maður nái því helvíti!

Sólborg - þurfti að segja eitthvað sem var samt ekkert, flan

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehe flan :) Gott blogg

Nafnlaus sagði...

gott blogg...:)

Nafnlaus sagði...

Jájújei...

Nafnlaus sagði...

Múhahahaaa

Nafnlaus sagði...

hheheheheeh.....;) London BABY...;D

Nafnlaus sagði...

Múhahahahahah

Nafnlaus sagði...

hvenær ferðu til London baby???

Nafnlaus sagði...

London, ég fer þangað 17.maí í stutta enn vonandi góða ferð :) geggjað ... er svo að fara að setja inn myndir frá dimmiteringunni! hehe

Nafnlaus sagði...

Veistu hver ég er??

SólborgÝr sagði...

Svei attan óþekka skítuga stelpa; Vildís ;) múhahahahahhahhaha ..